Keppti í Sólbjarti í gær. Var búinn að skrifa sæmilega færslu hérna en hún eyðilagðist út af Blogger. Góð keppni. Var í liði með Frikka Hirst, sterkasta manni heims (Hauki) og Gummi P var liðsstjóri. Frikki ræðumaður skammdegisins verðskuldað. Átti bestu svörin í keppninni. Ég skeit ekki illilega á mig eins og í fyrra. Klúðraði samt aðeins flutningnum á fyrri ræðunni út af stressi sem gerði vart við sig þegar helvíts ræðupúltið datt í sundur. Ótrúlega mörg stig gefin í keppninni. Björn Leó og Jón Eðvald í liði andstæðinganna voru með lélegan húmor í sínum ræðum en fluttu þær vel. Pajdak tók "d-d-d-d-d-dDJ Amma" sem fáir föttuðu en ég, Henrik, Birkisson Bisniss og Grettir hlógum allavega að því. Einkahúmor.
Dólgarnir í hinu liðinu unnu því miður. Hefði gjarnan viljað keppa aðra keppni. Dólgarnir reyndari í að flytja en ræðurnar þeirra voru ekki betri á heildina þó það hafi kannski ekki munað miklu.
fimmtudagur, 18. nóvember 2004
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|