Platafmaelisbarn
I gaer for bekkurinn ut ad borda a agaetan veitingastad her i Portimao. Bord hafdi verid pantad fyrir allan krakkaskarann. Eftir ad hafa spordrennt ljuffengum rettunum satu menn ad sumbli og spjolludu vid bordid. Skyndilega, eins og thruma ur heidskiru lofti kom thjonninn med iskoku a silfurfati med tveimur olgandi kertum a. Hann gekk beint til min og tok i spadann a mer og oskadi mer til hamingju med afmaelid. Eg vard mjog hissa en thakkadi tho fyrir. Allir kloppudu og fognudu afmaelisbarninu sem atti ekki afmaeli. Eg gondi bara ut i loftid og vissi ekkert og allir gestir stadarins horfdu a mig og margir hlogu. Sannkallad kodak moment.Prakkararnir i bekknum hofdu logid thvi ad starfsfolki veitingastadarins ad eg aetti afmaeli til ad fa fria koku og kampavin a linuna.
|