Liverpool-Arsenal
Liverpool tapaði fyrir Arsenal í dag 1-2. Ég sá tvö fyrstu mörkin í leiknum. Liverpool virtust mun sókndjarfari. Fyrra mark Arsenal kom upp úr aukaspyrnu sem var ranglega dæmd. Þetta eykur pressuna á Houllier. Tveir tapleikir í röð. En ég er algjörlega á því að Libbar hefðu átt að vinna þennan leik en þeir nýttu ekki sín færi og því fór sem fór.
|