Gagnrýni: Land of the Dead
Fékk frímiða á myndina Land of the Dead. Förum yfir helstu atriði á skalanum 1-10:Söguþráður: 1
Leikur: 5
Skemmtanagildi: 2
Persónusköpun: 2
Útlit myndar: 4
Búningar: 5
Myndataka: 7
Hryllingur: 3
Atriðum var raðað saman í handahófskennda röð. Myndin fjallaði um látið fólk sem borðaði lifandi fólk. "Góðu karlarnir" reyndu að drepa dauða fólkið (Söguþráður?). Punktarnir tveir fyrir persónusköpun fara alfarið á súmókappann. Þættirnir vega misþungt í heildareinkunn.
Einkunn: 3,13.
|