fimmtudagur, 9. febrúar 2006

Ofvirkni

Ég er að reyna að klastra saman ritgerð í félagsfræði sem á að fjalla um ESB, EFTA og EES. Ég sé eftir að hafa valið þetta efni, of mikið um reglugerðir. Þetta gekk frekar hægt þangað til ég setti brjálaða og tryllta músík á fóninn, þá stressaðist ég og fór að berja lyklaborðið eins og sturlaður maður.

En nú er ég farinn að berja lyklaborðið í röngum tilgangi, ritgerðin þarf að ganga fyrir. Fokk es.