Morð og mök
Í verklegri líffræði áttum við að horfa á mynd. Líffræðikennarinn var spurður hvort myndin væri góð áður en hún hófst og svaraði: "Jah, það eru bæði morð og mök í henni, þannig að hún hlýtur að vera góð"Myndin fjallaði um geitunga. Í henni voru bæði morð og mök og ástir og átök. Ekki laug kennarinn.
|