þriðjudagur, 10. febrúar 2009

Fréttaefni

Í gær var frétt um rifrildi forsetans og forsetafrúarinnar í viðtali við franskt slúðurblað á íslenskum netmiðlum. Ég heyrði með öðru eyra þegar brot af rifrildi forsetafrúarinnar og forsetans úr franska slúðurblaðinu var leiklesið með nokkrum tilþrifum í fréttatíma RÚV.
..."Ólafur: "Dorrit, þú getur ekki sagt þetta!""

Kannski er þetta efni í spænska sápuóperu, en varla í fréttatíma.