Oftast þegar ég tala ensku líður mér eins og ég sé að reyna að vera "kúl." Ég þarf mjög reglulega að minna sjálfan mig á að ég tala ensku vegna þess að útlendingarnir skilja ekki íslensku.