föstudagur, 4. september 2009

Panikk

Verd ad vidurkenna ad eg fekk halfgert "panic attack" thegar eg skradi mig inn a facebook i dag eftir ad hafa stofnad reikninginn i gaerkvoldi. A skjanum birtust alls kyns samtol og nofn og myndir af folki sem eg thekki og sem eg thekki ekki og eitthvad sem thad hafdi skrifad, eins og einhvers konar pop-up. Byst vid ad thetta se hefdbundid og ekkert nytt fyrir flestum, enda flestir a minum aldri longu komnir med slikt apparat.

Svo var nett panikk thegar eg opnadi hotmail og atti milljon olesin skeyti tengd f.b. Leid eflaust svipad og Bruce Almighty i samnefndri mynd thegar hann fekk ad vera gud um tima og oskadi eftir ad fa baenir alls folks i heiminum sendar i tolvuposti....

...Jaeja, eg er adeins ad ykja.