föstudagur, 11. júní 2010

HM í fótbolta - spá

Þar sem spá mín um síðasta EM gekk glettilega vel eftir birti ég hér sundurliðaða spá um úrslit HM:

A-riðill:

1. Mexíkó

2. Úrúgvæ

3. Frakkland

4. S-Afríka

B-riðill:

1. Argentína

2. S-Kórea

3. Nígería

4. Grikkland

C-riðill:

1. BNA

2. England

3. Alsír

4. Slóvenía

D-riðill:

1. Serbía

2. Gana

3. Þýskaland

4. Ástralía

E-riðill:

1. Holland

2. Danmörk

3. Japan

4. Kamerún

F-riðill:

1. Ítalía

2. Slóvakía

3. Paragvæ

4. Nýja-Sjáland

G-riðill:

1. Brasilía

2. Fílabeinsströndin

3. Portúgal

4. N-Kórea

H-riðill:

1. Spánn

2. Chile

3. Hondúras

4. Sviss

16 liða úrslit:

Mexíkó - S-Kórea

BNA - Gana

Holland - Slóvakía

Brasilía - Chile

Argentína - Úrúgvæ

Serbía - England

Ítalía - Danmörk

Spánn - Fílabeinsströndin

Átta liða úrslit:

Mexíkó - BNA

Holland - Brasilía

Argentína - England

Spánn - Danmörk

Undanúrslit:

Mexíkó - Holland

Argentína - Spánn


ÚRSLIT:

Holland - Spánn

Markakóngur: Lionel Messi (Argentína)

Maður mótsins: Wesley Sneijder (Holland)

Hollendingar verða heimsmeistarar, það er á hreinu.