sunnudagur, 2. maí 2004

Tilvitnun dagsins 6

Einhver kúbani sagði þetta við okkur úti á götu í Havana:
"What can I you for do?"
Hvað áttum við að segja? Kannski "Aaa, þjónustufulltrúinn? Við áttum von á þér"
Alveg merkilegt hvað menn þarna reyna mikið að græða á ferðamönnum. Já, og ekki einu sinn talandi almennilega ensku. Orðaröðin ekki alveg á hreinu.