laugardagur, 17. júní 2006

Óvænt

Óvænt úrslit hafa verið afar fátíð í HM til þessa. Í dag bættist úr því þegar Gana vann Tékka. Þess má geta að Tékkar virtust ógnarsterkir og jafnvel líklegir hemsmeistarar í fyrsta leik. Ég sá ekki leikinn því ég var staddur í Laugardalshöll. Þar töpuðu Íslendingar fyrir Svíum en þó voru það heimamenn sem fögnuðu í leikslok en Svíar létu sig hverfa.