föstudagur, 17. október 2008

Höfðingleg boð

Fyrirsögn á bankafrétt hjá mbl.is : "Boðin launalækkun". Þessi orð fara illa saman, hljómar óeðlilega. Hvernig fer þett fram?

"Nú ætla ég að gera þér tilboð sem þú getur ekki hafnað!"
"Ok, lát heyra"
"Launalækkun upp á 20%"
...