mánudagur, 3. ágúst 2009

Aðalmálið að vera með?

Liverpool fengu skell gegn Espanyol í æfingaleik í gær, töpuðu 3 - 0. Í viðtali eftir leikinn segir kantmaðurinn knái, Riera, leikæfinguna mikilvægari en úrslitin.

Svo er bara spurningin hvað Riera segir í lok komandi tímabils ef það verður enn eitt tímabilið án Englandsmeistaratitils - kannski "Aðalmálið er að vera með," áhangendum til ómældrar gleði.

Svona gera menn ekki.