þriðjudagur, 2. ágúst 2005

Portúgal

Á morgun fer ég til Portúgal í aðra útskriftarferð mína á jafnmörgum árum. Þar mun ég dveljast til 17. ágúst. Lofa engu um bloggun fyrr en að ferð lokinni. Ýmislegt hefur gengið á varðandi ferðina og ófyrirséð atvik hafa skotið upp kollinum. Nú er bara að vona það besta en búast þó við hinu versta.