miðvikudagur, 29. janúar 2003

Íslendingar unnu Pólverja 33-29 og Dagur Sigurðsson fór á kostum og var markahæstur hjá íslenska liðinu með 9 mörk.