laugardagur, 12. júní 2004

EM 2004

Það eru nokkrar reglur sem virðast alltaf vera við lýði í kringum EM:
-Þjóðverjar eru alltaf vanmetnir.
-Frökkum spáð titlinum.
-Helstu spámenn hafa rangt fyrir sér.

Stórleikur Frakklands og Englands er á sunnudagskvöld. Ég tippa á Englendinga. Það sem segir í blöðunum að vörn Englands sé veikur hlekkur er djöfulsins kjaftæði. Það er hins vegar alltaf erfitt að stoppa Henry. Samt sem áður vinna Englendingar.

Lettar og Rússar munu kúka á sig. Ég spái ekki um sigurvegara. Held með Dönum.

Spenningur mikill. Þetta verður án efa frábær keppni.