fimmtudagur, 10. júní 2004

Nosirrah egroeg

Lög sem vert er að nefna sem hljóma þessa dagana:
Nosirrah egroeg - Lokbrá
Float On - Modest Mouse
Talk Show Host On Mute - Incubus (fyrsta almennilega lagið frá þeirri hljómsveit)
Matinée - Franz Ferdinand

Tvær hljómsveitir, sem tröllríða öllu núna, hafa óverðskuldaðar vinsældir að mínu mati. Það eru Mínus og ástralska hljómsveitin Jet. Á plötu Mínus, Halldór Laxness, eru tvö frambærileg lög: Long Face og að sjálfsögðu Romantic Exorcism. Annað á plötunni er varla boðlegt. Gríðarlegar vinsældir Mínus eru út í hött. Ástralirinir í Jet sem gaula Cold Hard Bitch bla bla bla, eru einnig glataðir.