laugardagur, 3. júlí 2004

Mc'donalds auglýsingin

Hver samdi Mc´donalds auglýsinguna sem er alltaf í sjónvarpinu: "i'm lovin it"? Þetta er versta auglýsing sem ég hef séð. Það þarf fæðingarhálfvita til að semja svona. Ég hef ekki hitt nokkurn sem þykir auglýsingin góð. Sjálfur tek ég alltaf fyrir augu og eyru þegar þessi viðbjóður kemur í sjónvarpinu. Verst er þegar strákurinn treður hamborgaranum í andlitið á hinum. Þessi auglýsing fer svo einstaklega mikið í taugarnar á mér að ég mun aldrei versla við Mc'donalds aftur. Ekki það að ég hafi oft keypt þar.