laugardagur, 10. júlí 2004

Sigur Grikkja

Grikkir unnu verðskuldaðan sigur á portúgölum í úrslitaleik EM. Nikopolidis, markvörður Grikkja er alveg eins og gaur í Dressmann auglýsingu. Gott ef þetta er ekki bara Dressmann sjálfur.