föstudagur, 22. október 2004

Portner

Í dag sá ég Hannes labba alveg eins og hann labbaði í "Hannes Portner og viskusteinninn" bestu MR- mynd sem hefur verið gerð. Var þetta hluti af spaugi portners og þótt mér ansi hressandi að sjá slíkt labb framkvæmt af portneri sjálfum en ekki teiknimyndareftirmynd hans.