fimmtudagur, 28. október 2004

Gagnrýni: Dodgeball

Dodgeball er hörmuleg bandarísk klisjumynd. Týpísk atriði tröllríða myndinni, t.d. hundur sem sleikir mann sem dreymir sóðalega drauma á meðan og einhver gaur sem á að vera svo ofsalega heimskur að hann man ekki eftir manni sem hann er búinn að umgangast lengi.

Það segir samt einna mest um myndina að Stjáni stuð gaf henni fimm stjörnur.

Einkunn: ein skitin stjarna af fimm.