laugardagur, 9. október 2004

Árni Johnsen og Creedence Clearwater

Cotton Fields með Creedence Clearwater er magnað. Því sneri Árni Johnsen upp á íslensku og söng "í þeim gömlu kartöflugörðunum heima" í stað "in them old cotton fields back home". Enska útgáfan er öllu betri.