miðvikudagur, 17. janúar 2007

Apocalypto

Mel Gibson leikstýrði kvikmyndinni Apocalypto. Hún fjallar um ættbálk og innanbúðarmann sem er mjög duglegur að hlaupa, í stuttu máli. Hún er ágæt afþreying og hlýtur einkunnina 7,0.


Stoppar ekki.