Ummæli
Í grein eftir Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra og varaformann Framsóknarflokksins í Fréttablaðinu í dag (laugardag 20.jan.) stendur orðrétt:Það er staðreynd sem ekki fer hátt í umræðunni í samtímanum, að Framsóknarflokkurinn hefur ávallt verið í fremstu röð í baráttu fyrir umhverfis- og náttúruvernd í íslenskum stjórnmálum, allt frá dögum Eysteins Jónssonar. Ást og virðing fyrir landinu er og verið meginstoð í stefnu Framsóknarflokksins, undir okkar stjórn er nú unnið að stofnun stærsta þjóðgarðs Evrópu á Vatnajökulssvæðinu og undir okkar stjórn er nú leitað sáttar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum
Ummælin fela í sér:
a)Sannleikann
b)Hræsni
c)Iðandi froðu af sýndareindum
d)Liðir a og c eru réttir
e)Ekkert ofangreint er rétt
|