fimmtudagur, 6. september 2007

Kúrsinn

Skráði mig í 2,5 eininga áfanga í hagnýtri ensku í háskólanum, aðallega vegna þess að ég þykist ætla út sem skiptistúdent næsta haust. Nema hvað, ég mæti í fyrsta tíma í slíkum kúrsi í morgun, þá eru þar mættir alls konar Frakkar og Þjóðverjar og Finnar og Grænlendingar og Kínverjar og Spánverjar og ég er eini Íslendingurinn fyrir utan kennarann.

Og ég bareikka' VÓ! WTF?

...eitthvað svoleiðis.