fimmtudagur, 27. desember 2007

Jólatré

Margir Danir köstuðu jólatrjánum út í gær, annan jóladag. Maður vill heldur ekkert hugsa þá hugsun til enda hvað gæti gerst ef jólatréð er of lengi inni. Best er að vera tilbúinn á skeiðklukkunni þegar nálgast miðnætti á jóladag og þruma trénu beint út í tunnu þegar klukkan slær tólf.