mánudagur, 1. nóvember 2004

Mesti dólgur ensku úrvalsdeildarinnar er tvímælalaust Robbie Savage, Birmingham. Síðhærður slubbi sem skeit einu sinni á dómaraklósetti fyrir leik og skildi eftir sig suddalykt. Svo hefur hann víst látið hafa eftir sér að henn dýrki að pirra andstæðinga sína.

Hljómar eins og lýsing á hálfvita.