sunnudagur, 31. desember 2006

Áramótakveðja

Ég færi Dominos hjartanlegar og innilegar áramótakveðjur og þakka hlýjar kveðjur í smáskilaboði sem barst á aðfangadagskvöld í síma minn. Mér hlýnaði um hjartarætur og vöknaði um augu við lestur yndislegrar kveðjunnar.

Ég læt mér nægja að óska óbreyttum lesendum gleðilegs árs.