sunnudagur, 18. nóvember 2007

Barnapían Boris

Little Britain eru mjög misjafnir þættir. Það sama er notað aftur og aftur og aftur, sbr. manninn í hjólastólnum og gæslumann hans. Sá þátt í gær með nýrri persónu, barnapíunni Boris. Það gæti verið besta atriðið úr þáttunum frá upphafi. Fann það síðan á Youtube: