laugardagur, 23. ágúst 2008

Ekki lítið land

"Ísland ekki lítið land, Ísland stórasta land í heimi!" sagði forsetafrúin við RÚV eftir að forsetinn hafði talað um smæð Íslands í nokkra stund eftir sigurinn á Spánverjum.

Þetta er nú þegar orðið frasi og ætti að fara sem áletrun á boli til stuðnings liðinu.