sunnudagur, 31. ágúst 2008

Heilbrigði?



Mynd af mbl.is

Svona var víst um að litast á sýningu á myndinni Mama mia! með ABBA lögunum í aðalhlutverki. Fólkið á myndinni getur varla talist heilbrigt, eitthvað hlýtur að hafa farið úrskeiðis i höfðinu á því, en það söng með lögunum og skemmti sér konunglega eins og sjá má. Ég er ólýsanlega feginn að hafa ekki verið viðstaddur.

Frétt Mbl.is