fimmtudagur, 11. maí 2006

Háð skilafresti

Tilvitnun dagsins á nafni. Kona í Sky Captain and the World of Tomorrow sagði í íslenskri þýðingu:
"Ég er háð skilafresti" um eitthvað sem hún átti að skila af sér á tilsettum tíma.
Nafni: "Háð skilafresti? Hva, farðu þá í meðferð"