föstudagur, 26. maí 2006

Skólagabb

Þegar ég var að byrja skóla vissi ég hvað skóli þýddi, skóli = leiðindi. Sú jafna hefur gilt á seinni skólastigum líka á köflum. Samt hefur aldrei þurft að beita þessu trikki á mig svo að ég mætti í skólann.