miðvikudagur, 30. ágúst 2006

Englandsmeistarar vorið 2007

Liverpool. Ekkert annað lið kemur til greina. Chelsea verða slappari en í fyrra. Manchester United byrja mjög vel, en spilaborgin mun hrynja mjög fljótlega vegna þess að nokkuð vantar upp á breiddina (hvað ætla þeir að gera ef Rooney meiðist?). Arsenal byrja tímabilið frekar illa, en þó á ég von á að þeir endi í öðru sæti.

Spá fyrir fimm efstu:
  1. Liverpool
  2. Arsenal
  3. Manchester United
  4. Chelsea
  5. Tottenham.