fimmtudagur, 10. ágúst 2006

Veðurhorfur fyrir landið næstu daga (næstu vikur?)

Stöku súld á morgnana. Rigning um miðjan dag. Ausið úr fötu um kvöld og nætur. Alskýjað.
-------
Veðurspá fyrir landið næsta sólarhring:
Fagurhólsmýri, SSV 2, skyggni ágætt. Gengur á með éljum síðdegis en snýst síðan í hæhga breytilega átt.
Garðskagaviti, NNA 4, alskýjað með morgninum en hvessir síðan snögglega klukkan 17. Næturfrost.
Stórhöfði Mikið rok. Rigning.
Staðir þar sem einhverjar lifandi hræður finnast verða ekki tilgreindir í spánni.