mánudagur, 11. febrúar 2008

Ekki fréttir

Boðað var til blaðamannafundar í dag. Þar tilkynnti Vilhjálmur fyrrverandi og hugsanlega verðandi borgarstjóri að hann segði ekki af sér. Hvað á skrípaleikurinn að ganga langt? Hvað ætlar maðurinn að draga flokkinn langt niður í svaðið með sér?