föstudagur, 8. febrúar 2008

Kosningar

Kosningum til stúdentaráds er lokid. Mitt atkvaedi dugdi ekki til ad fella meirihlutann. Thá er spurning hvort einhver úr borgarstjórn Reykjavikur getur ekki maett til ad fella slikan meirihluta stúdentaráds, med einhvers konar eitrudu politisku trixi eins og tidkast á theim baenum.

Ég var buinn ad ákveda ad kjósa Obama sem forseta Bandaríkjanna. Ég hafdi svosum ekki hugmynd um fyrir hvad hann stód, en hann er alltaf í fréttum og svona, virdist vera ágaetis gaur. Sídan tók ég netpróf sem maeldi mig med hvorki meira né minna en 65% studning vid Hillary Clinton, en ekki nema 53% vid Obama. En thetta skiptir ekki ollu, adalatridid er ad repúblíkani komist ekki í stólinn. Hef enga trú á thessum John McCain eftir ad hafa kikt á hans áherslur. Hann yrdi án efa bara beint framhald af Bush, hinum alraemda.
----
Ég er ekki í útlondum, heldur ad blogga ur eigin tolvu, minni fyrstu. Hun er gaedd theim skemmtilega fitus ad vanta séríslenska stafi, sem gefur textanum framandi blae.