laugardagur, 11. desember 2004

Er rúmur helmingur Íslendinga haldinn alvarlegri sjálfspyntingarhvöt?

Gísli Marteinn mældist víst með áhorf rúmlega 53,9% Íslendinga skv. nýjustu Gallup-könnun.