fimmtudagur, 9. desember 2004

Lög unga fólsins

Fólk spyr sig, hvaða lög falla í kramið hjá dj gummo þessa dagana. Helst ber að nefna:
Mugison- Mur Mur
The Bravery- Honest Mistake
Maus - Over Me Under Me
Johnny Cash- The Long Black Veil
Johnny Cash- What Do I Care?
Johnny Cash- Daddy Sang Bass
Johnny Cash- Man In Black
Jón Ólafsson- Sunnudagsmorgunn
Ske- T-Rex
Ske- Cowboy
Ske- Stuff
Megas- Jólanáttburður
Franz Ferdinand- 40'
Súkkat- Jóhann

Þetta helst.