miðvikudagur, 8. desember 2004

Matarhornið

Margir vita kannski að ég ætlaði alltaf að verða kokkur. Síðan er ég á náttúrufræðibraut í MR að læra líffræði og alls konar djöfulsins leiðindi. Veit ekki alveg hvað ég er að gera í því. En allavega er stærðfræðin í MR miklu skemmtilegri en sú í grunnskóla. En hvejum er ekki...

Já, bíðum við, þetta er matarhornið en ekki eitthvurt námsraus:

Kleinur teknar úr frysti sem farnar eru að þiðna aðeins eru frábærar með rækjusmurosti. Og þetta er ekki rugl, prófið áður en þið dæmið.