mánudagur, 13. desember 2004

Lífsins melodí eftir Árna Johnsen

Ótrúlega fágaður titill á bók eftir glæpamann. Reyndar einn fágaðasti bókartitill sem ég hef nokkru sinni heyrt.