miðvikudagur, 15. febrúar 2006

Púkó

Fátt veit ég meira púkó en orðið púkó.

Ekki oft sem maður fær árshátíðarmiða á 1000 kall. Ekki oft sem útlensk hljómsveit kemur að spila á árshátíð framhaldsskóla.

>Allt í einu er komið nothæft sjónvarp aftur á heimilið.

Tilvitnun dagsins er úr laginu Bjarni bróðir af Megasukk plötunni, þar sem fjallað er um látinn bróður:
"Í arfinn tók ég eftir hann, útmigna sæng og grallarann"
Sennilega hafa engar deilur verið um þann arf.

Fleira er ekki fréttum.