þriðjudagur, 14. febrúar 2006

Tantra - erotic drink

Select er farið að selja Tantra - erotic drink og konan á Select mælti með drykknum við okkur bandýdrengi áðan. Vafasamt. "Hafiði smakkað þetta strákar? Rosalega gott". Vafasamt. Svo er það þessi sama kona sem ávarpar mann alltaf "elskan" þegar hún afgreiðir. Vafasamt.

Þetta gera þá samtals þrjú vafasamt af fjórum mögulegum, sem er mjög vafasamt.