föstudagur, 10. mars 2006

Gefið

Það eru frekar margir sem misskilja mig og halda að ég sé annar en ég er. En ekki allir. Fólk er fljótt að dæma. Ég er stundum líka fljótur að dæma, en er að reyna að hætta því.