þriðjudagur, 21. mars 2006

Skegg gamallar konu í andlitið

Í morgun munaði ekki nema hársbreidd að ég fengi skegg gamallar konu í andlitið í vindkviðu. Verulega kómískur atburður þótt ég segi sjálfur frá. Mér varð að sjálfsögðu brugðið en óneitanlega var léttir að það skyldi þó muna þessari hársbreidd.