mánudagur, 27. mars 2006

Leður

Þá er maður kominn með leðurjakka fyrir dimission, 9500 kall og farið að sjá á sjóðum mínum. Svo kostar stúdentshúfan víst 6000 kall, þannig að þetta er blússandi allt saman.

Gamli brandarafrændinn í fjölskylduboðum: "Já, ha, þetta er ekki ókeypis hahaha..."