sunnudagur, 25. febrúar 2007

Völundarhús og borg

Nýlega hef ég séð Völundarhús skógarpúkans (e. Pan's Labyrinth) og Borg Guðs (á frummálinu: Cidade de Deus). Völundarhúsið þótti mér afbragðsskemmtun og Borgin einnig. Einkunnagjöf er þá sem hér segir:

Völundarhús skógarpúkans: 9,5.

Borg Guðs: 9,0.