mánudagur, 26. febrúar 2007

Sápuópera

Nú þegar Baugsmálið fyllir fréttatíma og blöð fimmtánþúsundasta daginn í röð finn ég fyrir söknuði eftir Smugudeilunni og forræðisdeilu Sophiu Hansen og Halim Al.

Mætti ekki endurvekja þessi mál til þess að koma á jafnvægi?