laugardagur, 4. september 2004

Belle & Sebastian

Það er hljómsveit sem flytur óeðlilega bjartsýnisleg lög. Þetta eru lög sem eru leikin á fæðingardeildinni fyrir nýfædd börn; "þið eigið lífið framundan krakkar. það er dans á rósum" eru skilaboðin. Svo reka börnin sig á þegar þau eldast.